Á hvaða eyju var Napóelon Bónaparte sendur í útlegð árið 1815 eftir að hafa hlotið ósigur í orrustunni við Waterloo?
St. Helene Valdi
Hvað hét guðs stríðs í rómanskri goðafræði?
Mars Halli
Hver var gyðja visku í grískri goðafræði?
Athena Halli
milli hvaða borga hljóp Pheidippides lengd sem var rúmlega 40 km 490 fyrir krist samkvæmt sögum?
Marathon og Athenu Halli
Atvinnumenn í íþróttum þurfa venjulega ekki að lepja dauðann úr skel, allavegana ekki þeir sem spila í sterkustu deildum veraldar. Sá núlifandi íþróttamaður sem metinn er á hve mestan pening er körfuboltagoðsögnin Michael Jordan. Hann er metinn á 1.5 milljarða dollara. Ríkasti íþróttamaður sögunnar er þó líklega rómverski íþróttamaðurinn Gaius Appuleius Diocles en hann var metinn á 10x meira en mikki. Í hvaða íþrótt keppti hann?
Hestvagnkappreiðum (Kappreiðum Jói
Hvað hét maðurinn sem Jesú reisti upp frá dauðum og en lag á síðustu plötu David Bowie hét í höfuðið á honum?
Lazarus Jói
mörg eru trúarbrögðin, kristni, hindúismi, búddismi, spirit science, talið er að það séu allt að 4200 trúarbrögð í heiminum, en enginn veit fyrir víst, en eitt af merkari trúarbrögðum er það sem á sér rætur að frá einum manni sem skrifaði bók, sem hann sagðist hafa skrifað frá gullplötum með hjálp heilags anda. Trúabragðið er tiltölulega nýtt og byrjaði um 1820. ári 2011 kom söngleikur eftir þessu trúabragði út sem hlaut mikilla vinsælla, spurt er hvert er trúarbragðið, og hver bjó það til?
mormonism, joseph smith Halli
Hvað var stærsta heimsveldi allra tíma ef horft er til flatarmáls?
Bretland Hugi
Á fyrri helming 17. aldar komu til Íslands Tyrkir. Þeir rændu og rupluðu, aðallega fólki og flutti það í nýtt líf í Barbíinu. Þetta voru hinsvegar alls ekki Tyrkir heldur Algerinigar og er Barbíið Afríka. Ég spyr hvað hét aðalskipstjóri sjóræninganna og hvaðan var hann?
Jan Janszoon og Hollenskur Valdi
Evrópulönd hava verið dugleg að kólanísera afríku, en öll afríkulönd nema líbería og eþíópía hafa verið evrópskar nýlendur, en eitt land var í einkaeigu belgíska konungsins, leopolds annars, hvaða land var það?
Kongó Halli
Norræn goðafræði hefur náð miklum vinsældum í bíómyndum og tölvuleikjum, þar má nefna Thor bíómynd seríuna og god of war tölvuleikina. En hvað heita þrír heimar sem samsvara undirheimum, jörðinni og elysium í grískri goðafræði
Niflheimar, Miðgarður og Ásgarður Halli
Árið 1989 eftir dauða Hu Yaobang voru víðtæk mótmæli í kína sem enduðu með fjöldamorðum á torgi þar sem alþýðurin reyndi að stoppa komu hersins gegnum torg. Á hvaða torgi átti fjöldamorðin sér stað og í hvaða borg er hún?
Tienamen square (torg hins himneska friðar) og Bejing (Peking) Halli
Eftir 27 ár í fangelsi var þessi manneskja frelsuð 1990 og varð fyrsti svarti maðurinn til að vera kosinn lýðræðislega forseti síns lands árið 1994. Hver er maðurinn og frá hvaða landi er hann?
Nelson Mandela, Suður Afríka Halli
Hvaða gerðist 2 apríl árið 2005 sem gerði það að verkum að 4.000.000 mans, þar af tæplega 80 þjóðarleiðtogar gerðu sér ferð til Rómar? (Auka stig fyrir nafn)
Jarðarför páls páfa Halli
Ástríkur og Steinríkur á sér stað 50 árum fyrir Krist. Þeir bjuggu þar sem Frakkland er staðsett nú en undir stjórn Júlíus Sesar var landsvæðið þekkt undir öðru nafni. Hvað hét landsvæðið á tímum Ástríkar og Steinríks og hver leiddi hópinn sem drap Júlíus Sesar?
Gallía, Brútus Halli
Hver fór með orðin "And if America is to be a great nation, this must become true. And so let freedom ring from the prodigious hilltops of New Hampshire."
Martin Luther King Halli